Beint í efni

Sveitin við sundin: búskapur í Reykjavík 1870-1950

Sveitin við sundin:  búskapur í Reykjavík 1870-1950
Höfundur
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir
Útgefandi
Sögufélagið
Staður
Reykjavík
Ár
1986
Flokkur
Fræðibækur

Á bókarkápu:

Rit þettta, Sveitin við sundin. Búskapur í Reykjavík 1870 - 1950, er 6. bindi í ritröðinni Safn til sögu Reykjavíkur, sem Sögufélag gefur ú í samvinnu við Reykjavíkurborg. Í ritinu er dregin upp mynd af gömlu Reykjavík, þegar fjöldi hrossa og kúa sprangaði um götur bæjarins. Bókin færir lesendur aftur til þess tíma þegar sauðfé var slátrað í hlaðvarpanum við húsin, og mjólk var mæld út og drukkin úr sama málinu á götunum.

Bókina prýðir fjöldi mynda, teikninga og korta.

Fleira eftir sama höfund

Stúlka með fingur

Lesa meira

Síðari aldir

Lesa meira

Leikfélag Reykjavíkur: Aldarsaga

Lesa meira

Stúlka í turni

Lesa meira

20. öld

Lesa meira

Tröllasaga

Lesa meira

Löngu horfin jól

Lesa meira

Nýi jólasveinninn

Lesa meira

Sólin býr til jólin

Lesa meira