Beint í efni

Ef væri ég söngvari

Ef væri ég söngvari
Höfundur
Ragnheiður Gestsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Ritstjórn / Umsjón útgáfu

Söngbók fyrir alla fjölskylduna sem inniheldur yfir 120 kvæði sem gaman er að syngja með börnum og fyrir þau. Ragnheiður Gestsdóttir valdi jafnt þjóðvísur, kvæði þjóðskálda og nýrri texta í bókina og myndskreytti hvern og einn þeirra.

Bókinni fylgir geisladiskur með söng Skólakórs Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.

Fleira eftir sama höfund

Gegnum glervegginn

Lesa meira

Sværdbæreren (hljóðbók)

Lesa meira

Smásaga í Kalkül & Leidenschaft

Lesa meira

Myndin í speglinum

Lesa meira
blinda

Blinda

Blinda er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Gestsdóttur. Fyrri bækur hennar eru Úr myrkrinu og Farangur sem hlaut Blóðdropann árið 2021 og er tilnefnd til Glerlykilsins 2023
Lesa meira

Fortellerstein

Lesa meira

Ljósin lifna

Lesa meira

Ekki á morgun, ekki hinn

Lesa meira

Ekki lengur Lilli

Lesa meira