Beint í efni

Fortellerstein

Fortellerstein
Höfundur
Ragnheiður Gestsdóttir
Útgefandi
Óskráð
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Þýðingar á norsku

Smásaga í norskri þýðingu Tone Myklebost. Birtist í bókinni Kulens side. Islandske noveller for barn og ungdom. Sögurnar eru 14, eftir jafnmarga höfunda og eiga það sameiginlegt að fjalla um Ísland og íslenska samtíð með vísunum í gamla tíma, þjóðtrú, norræna goðafræði og ævintýri.

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Ólafur Haukur Símonarson og Þorgerður E. Sigurðardóttir völdu sögurnar og ritstýrðu.

Fleira eftir sama höfund

Gegnum glervegginn

Lesa meira

Sværdbæreren (hljóðbók)

Lesa meira

Smásaga í Kalkül & Leidenschaft

Lesa meira

Myndin í speglinum

Lesa meira
blinda

Blinda

Blinda er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Gestsdóttur. Fyrri bækur hennar eru Úr myrkrinu og Farangur sem hlaut Blóðdropann árið 2021 og er tilnefnd til Glerlykilsins 2023
Lesa meira

Ljósin lifna

Lesa meira

Ekki á morgun, ekki hinn

Lesa meira

Ef væri ég söngvari

Lesa meira

Ekki lengur Lilli

Lesa meira