Beint í efni

Far ... þinn veg

Far ... þinn veg
Höfundur
Megas
Útgefandi
Ómi
Staður
Reykjavík
Ár
2001
Flokkur
Hljómdiskar / Hljómplötur

Lagalisti:

01. Kóralhellana herm þú mér
02. Best og banvænst
03. Portlíf
04. Rétteinsog sálir
05. Klörukviða
06. Þín er vænst
07. Volga Volga / Stenka Rasin
08. Sortnar sentrúm
09. Leðriða
10. Marta Marta (hví hefur þú yfirgefið mig)
11. Aðferðafræðileg úttekt á innkaupum til helgarinnar
12. Fæ ég aðra
13. Rósa ég kyssi

Textabrot úr Far ... þinn veg:

Kóralhellana - herm þú mér

kóralhellana - herm þú mér
hver herjar grimmt á fljóð í straumi allstríðum?
seg mér ennfremur hvað það er
sem ómi klukknanna veldur svo blíðum?

hver syngur - fræddu mig því einninn á -
og undurljúft í búri þínu?
þig brestur hugboð en hlustaðu þá
og hyggðu grannt að svari mínu

bústinn stríðsmaður stúlka mín
stríðið heyr þartil skotið skota
ríður af kona og klukkan þín
kólflaus væri hún til öngra nota

og sá er blíðastan kveður brag
í búri þínu það er næturgalinn
jæja og þá hef ég lokið lag -
stúfnum - láttu mig nú spá í dalinn

Fleira eftir sama höfund

Sól í Norðurmýri: Píslarsaga úr Austurbæ

Lesa meira

Drög að sjálfsmorði

Lesa meira

Megas – textar 1966-2011

Lesa meira

Millilending

Lesa meira

Svanasöngur á leiði

Lesa meira

Til hamingju með fallið

Lesa meira

Þrír blóðdropar

Lesa meira

Hús datt

Lesa meira