Beint í efni

Fljúgandi næturlest : ljóð og myndir

Fljúgandi næturlest : ljóð og myndir
Höfundur
Jóhann Hjálmarsson
Útgefandi
Birtingur
Staður
Reykjavík
Ár
1961
Flokkur
Ljóð

Úr Fljúgandi næturlest:

Flóki

Það er ekki veður fyrir myndskreytingar í dag
segir teiknarinn Flóki með skógarguðabros á kreiki
hampar skilningstréi góðs og ills
undir vængjum fljúgandi næturlestar
Píslarvottur regnboganna fellur í stafi
Það er ekki veður fyrir myndskreytingar í dag

Fleira eftir sama höfund

Songs of Spring : Quaderno di traduzioni

Lesa meira

Allt sem var gleymt er munað á ný

Lesa meira

Orðræða um skuggann

Lesa meira

Hugsjór

Lesa meira

Of the Same Mind

Lesa meira

Dagbók borgaralegs skálds

Lesa meira

Frá Umsvölum

Lesa meira

Íslenzk nútímaljóðlist

Lesa meira

Íz sovremennoj íslandskoj poezii

Lesa meira