Beint í efni

Hið heilaga orð

Hið heilaga orð
Höfundur
Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Útgefandi
Benedikt bókaútgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Skáldsögur

Ung kona hverfur af heimili sínu, frá nýfæddu barni. Lögreglan er ráðalaus, en fjölskyldan sendir bróður hennar að leita hennar. Til að leysa ráðgátuna þarf hann að rekja slóð hennar í framandi heimi og takast á við óvenjulega fortíð fjölskyldunnar.

Hið heilaga orð er bók um ástríður og lestur, flótta og ferðalög, og undursamleg völundarhús mannshugans.

 

Fleira eftir sama höfund

Eldarnir : Ástin og aðrar hamfarir

Lesa meira