Beint í efni

Á hvítri verönd

Á hvítri verönd
Höfundur
Þóra Jónsdóttir
Útgefandi
Brún
Staður
Reykjavík
Ár
1988
Flokkur
Ljóð


Úr Á hvítri verönd:

Dagtröll

Tröll eru fámenn
og stórvaxin stétt
taka sjaldan til máls

Við nemum ekki tíðnina
þegar tröll kallast á

Ég hélt mig eitt sinn heyra Esjuna
bjóða öðru fjalli góðan dag
eftir andvökunótt í björtu

Þá opnaði ég rásina
svo ég yrði aftur
eins og við hin

Fleira eftir sama höfund

Einnota vegur

Lesa meira

Línur í lófa

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Landið í brjóstinu

Lesa meira

Jól í koti

Lesa meira

Höfðalag að hraðbraut

Lesa meira

Horft í birtuna

Lesa meira

Sólardansinn

Lesa meira

Far eftir hugsun

Lesa meira