Beint í efni

Ljóðasafn

Ljóðasafn
Höfundur
Stefán Hörður Grímsson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2000
Flokkur
Ljóð

Heildarsafn ljóða Stefáns Harðar.

Úr Ljóðasafni:

Hitt [úr Farvegum]

Þetta hefur verið sæmilegasti dagur
og margt borið fyrir augu,
en nú er liklega mál að rölta heimleiðis.

Undir rökkur mætirðu sjálfum þér,
og þér hverfur öll feimni
þegar þú sérð að þú hefur verið
að enda við að mála grindverkið
í uppáhaldslitunum þínum.

(95)

Fleira eftir sama höfund

Geahnter Flügelschlag : ausgewählte Gedichte

Lesa meira

Camminando nell´ erica fiorita

Lesa meira

Lirica scandinava del dopoguerra

Lesa meira

Ljóð í Les Lettres Nouvelles

Lesa meira

Double versant

Lesa meira

Ljóð í Mélusine. Cahiers du Centre de Recherches sur le Surréalisme

Lesa meira

Ljóð í Europe

Lesa meira

Ljóð í Poésie islandaise contemporaine

Lesa meira

Ljóð í Poésie islandaise contemporaine

Lesa meira