Beint í efni

Oh!: (isn´t it wild)

Oh!: (isn´t it wild)
Höfundur
Sjón
Útgefandi
Medúsa
Staður
Reykjavík
Ár
1985
Flokkur
Ljóð


Úr OH! (isn’t it wild):

Oh!
Það byrjar með zebrahryssu. Ég horfi á hana. Ég er nýkominn heim.
Í herberginu Z. Hún er stúlkan mín. Ég er eins nálægt henni og
ég get. Svartar rendur fyrir báðum augum. Linsurnar. Myrkur sem
ekki er hægt að skrifa nóg um. Hún hreyfir sig eitt skref. F.
Bjart yfir. Ég hendist aftur. Sé hana alla. Tek hana. Leigubíll
vekur mig. Lítil rauð augun. Við hurðina. Fjarlægist. Heyri það.
Sker ofan af egginu. Salt. Kirsuberjasaft. Helli sólblómaolíu
yfir gangbrautina. Skríð á maganum yfir. Sofna á gangstéttinni.
Vakna. Sólbrúnn. Þar sem hún klóraði mig eru hvít ör. Inn í sefið.
Oh!

Fleira eftir sama höfund

Poesia 136

Lesa meira

De tes yeux tu me vis

Lesa meira

Ljóð í Poésie islandaise contemporaine

Lesa meira

Tusmørkeundere

Lesa meira

A macskaróka

Lesa meira

Mánasteinn: drengurinn sem aldrei var til

Lesa meira

Söngur steinasafnarans

Lesa meira