Beint í efni

Rauðhjallar

Rauðhjallar
Höfundur
Baldur Óskarsson
Útgefandi
Hringskuggar
Staður
Reykjavík
Ár
1994
Flokkur
Ljóð

Úr Rauðhjöllum:

Grá-blá-grænt

Í Heiðmörk er gott að leggja bíl í Sveppadal
sem börnin kalla, og ganga svo upp dalinn og
áfram sem leið liggur, inn á þann dal sem sker
sig í áttina til Bláfjalla. Og sé þá suðaust-
anátt er gott að staldra við og hlusta á vind-
inn sem leggur ofan í dalinn þar sem skógur-
inn er hæstur. –
Barrið sníður vindinn
 blágráan vindinn
 í syngjandi strengi
og mosinn mýkir hvern tón.
Grá – blá – grænt
syngur vindurinn syngur hugurinn syngur
 barrið.

Fleira eftir sama höfund

Langtfrá öðrum grjótum

Lesa meira

Dagheimili stjarna

Lesa meira

Dagblað

Lesa meira

Jón Engilberts

Lesa meira

Steinaríki

Lesa meira

Tímaland : kvæði = Zeitland : Gedichte

Lesa meira

Hringhenda

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóð 1966-1994 : Úrval

Lesa meira