„Sólargeislinn kólnar á fjölunum / skilinn við bláa / ljósglætu / sem lifir á skammbitanum.“ („Hanabjálkinn“)