Beint í efni

Undir regnboga

Undir regnboga
Höfundur
Anton Helgi Jónsson
Útgefandi
Staður
Reykjavík
Ár
1974
Flokkur
Ljóð

úr bókinni

Undir regnboga

Þegar ég stend í dyrunum
og virði fyrir mér
þennan nýfædda morgun
veit ég gjörla
   hvort ég hef verið hér áður
   eða komið í nótt

Undir regnboga
   gamalt hljóðfæri
   úr myndabók hugans
ég reyni að stilla

Og ég veit ekki hvar þetta endar
   með mig
áttavilltan í víðsýninu
berfættan í snjónum
með trefil í hitanum.

Fleira eftir sama höfund

Handbók um ómerktar undankomuleiðir

Lesa meira

Tvífari gerir sig heimakominn

Lesa meira

Ljóð af ættarmóti

Lesa meira

Hálfgerðir englar og allur fjandinn, endurskoðuð og aukin útgáfa

Lesa meira

Tannbursti skíðafélagsins og fleiri ljóð

Lesa meira

Hálfgerðir englar og allur fjandinn

Lesa meira

Ljóðaþýðingar úr belgísku

Lesa meira

Ljóð nætur

Lesa meira

Dropi úr síðustu skúr

Lesa meira