Beint í efni

Veiða vind: tónlistarævintýri

Veiða vind: tónlistarævintýri
Höfundar
Rakel Helmsdal,
 Janus á Húsagarði
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2013
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Færeyska barnabókin Veiða vind: eitt tónleikaævintýr eftir Rakel Heimsdal, í íslenskri þýðingu Þórarins Eldjárn.

Myndskreytingar eftir Janus á Húsagarði.

Geisladiskur fylgir með lestri Benedikts Erlingssonar á sögunni, og tónlist eftir Kára Bæk.

Um leið og litlibróðir stekkur af stað með sverð í hendi og segist vera Ólafur riddarahross fer hugurinn á flug. Á vegi hans verða álfastelpa, grimmur björn og háfleygur örn sem læsir í hann klónum. Að lokum þeysist hann um á drekabaki með vindinn í fangið.

 

 


 

 

Fleira eftir sama höfund

Skrímslaerjur

Lesa meira

Skrímsli í myrkrinu

Lesa meira

Stór skrímsl gráta ikki

Lesa meira

Myrkaskrímsl

Lesa meira

Skrímslaleikur

Lesa meira

Un grand monstre ne pleure pas

Lesa meira

Non ! dit Petit-Monstre

Lesa meira

Skrímslapest

Lesa meira

Monster i mörkret

Lesa meira