Jump to content
íslenska

Hrafnar í skýjum : ljóð frá ýmsum löndum

Hrafnar í skýjum : ljóð frá ýmsum löndum
Author
Various authors
Publisher
Ljóðkynni
Place
Reykjavík
Year
1970
Category
Icelandic translations

Um þýðinguna

Ljóðaþýðingar eftir Einar Braga.

Úr Hrafnar í skýjum

Förumaðurinn (Charles Baudelaire)

Hvern elskar þú heitast, dularfulli förumaður: föður þinn,
móður þína, systur eða bróður?
Ég á engan föður, enga móður, hvorki systur né bróður.
Vini þína?
Fram til þessa dags hef ég ekki fengið botn í merkingu
orðsins sem þú nefndir.
Land þitt?
Mér er ókunnugt á hvaða breiddarbaugi það liggur.
Fegurðina?
Feginn vildi ég elska hana, hina guðdómlegu, eilífu.
Peninga?
Ég fyrirlít þá eins og þið Guð.
Hvað elskarðu þá, undarlegi förumaður?
Ég elska skýin – skýin sem fram hjá fara ... þarna í fjarska ...
þessi yndislegu ský.

More from this author

Hjaltlandsljóð

Read more

Það er komin halastjarna (The Comet is Here)

Read more

Að snúa aftur: ljóðaþýðingar (To Return: Translated Poetry)

Read more

Mat á áhrifum starfsemi Kísiliðjunnar á vistkerfi Mývatns (A Report on the Effects of the Silicone Plant Kísiliðjan on the Ecosystem of Mývatn)

Read more

Konfekt og kærleikur : Úr sögusafni Alfred Hitchcock (Chocolates and Love: From the Stories of Alfred Hitchcock)

Read more

Sumar í fjörðum : þýdd ljóð

Read more

Rússneskur fútúrismi (Russian Futurism)

Read more

Barnagaman : spennandi sögur

Read more

Öll dagsins glóð (All the Day´s Embers)

Read more