Jump to content
íslenska

Rof (Disruption)

Rof (Disruption)
Author
Bubbi Morthens
Publisher
Mál og menning
Place
Reykjavík
Year
2018
Category
Poetry

úr bókinni

Grænn sófinn

sem sprunginn marmari
af frosthörkum
máður og veðraður af stormum kvíðans
sjóveikur í öldudal næturinnar
sjaldan í sambandi við sjálfið
búinn að fara í meðferð
með hjartafylli af gamalli ást
með misheppnuð hjónabönd að baki
með margbrotnar hendur
eftir tilraunir til að staðfesta karlmennskuna
kominn í þrot
sitjandi í grænum sófa
að reyna að tjasla lífinu saman

More from this author

Að kasta flugu í straumvatn er að tala við guð (To Throw a Fishing Fly into Moving Water is to Talk with God)

Read more

Djúpríkið (Stórlax)

Read more

Bubbi - samtalsbók

Read more

Hreistur (Scales)

Read more

Box (Boxing)

Read more

Áin (The River)

Read more

Veiðisögur (Fishing Stories)

Read more

Rúmið hans Árna (Arni's Bed)

Read more