Jump to content
íslenska

Veiðisögur (Fishing Stories)

Veiðisögur (Fishing Stories)
Author
Bubbi Morthens
Publisher
Salka
Place
Reykjavík
Year
2011
Category
Travelogues

Ljósmyndir eftir Einar Fal Ingólfsson.

um bókina

Bubbi Morthens hefur verið ástríðuveiðimaður frá því hann man eftir sér. Hann hefur átt ótal dýrmætar stundir við ár og vötn ásamt fjölskyldu sinni og góðum félögum. Hér kallar hann fram eftirminnilega atburði, glímu við silung í Meðalfellsvatni og átök við stórlaxa í ám víða um land.

Bubbi staldrar við í Kjósinni, Rangánum, Norðlingafljóti, Grímsá, Kjarrá, Miðfjarðará, Hítará, Norðurá, Langá, Vatnsdalsá, Stóru Laxá í Hreppum, Hofsá og Laxá í Aðaldal. Ásamt veiðifrásagna gefur hann ráð um græjur og ýmislegt hvað varðar réttu handtökin. 

More from this author

Að kasta flugu í straumvatn er að tala við guð (To Throw a Fishing Fly into Moving Water is to Talk with God)

Read more

Djúpríkið (Stórlax)

Read more

Bubbi - samtalsbók

Read more

Rof (Disruption)

Read more

Hreistur (Scales)

Read more

Box (Boxing)

Read more

Áin (The River)

Read more

Rúmið hans Árna (Arni's Bed)

Read more