Beint í efni
kl.
Borgarbókasafnið Grófinni
Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Hinsegin dagar | DragStund Starínu

Verið velkomin á líflega sögustund með Starínu þar sem hinseginleikinn er í forgrunni. Starína les sögur fyrir börnin þar sem hinsegin sögupersónur koma fyrir, hvetur til spurninga og fagnar fjölbreytileikanum. Eftir lesturinn geta börnin heilsað upp á Starínu og fengið mynd með henni.