Beint í efni

Farvegir: ljóð

Farvegir: ljóð
Höfundur
Anna S. Björnsdóttir
Útgefandi
Staður
Reykjavík
Ár
2019
Flokkur
Ljóð

Sagan um krukkuna sem 
hefur að geyma allt sem fyrir okkur hefur komið
áföll og mótlæti sem við getum ekki gleymt
heldur geymum og þau vaxa og fylla krukkuna
hvort sem við viljum það eða ekki

En lausnin var að hækka krukkuna og um leið stækka hana 
svo að það myndaðist rými fyrir fleira en sorgir,
myndaðist rými fyrir ánægju og gleði

Allt gert í huganum, sem var fullur af erfiðleikum og þunglyndi
og þetta var ráð sérfræðings til manns sem virtist vera með fulla krukku

Stækka og hækka krukkuna
það virðist góð leið

er það ekki málið

(14)

Fleira eftir sama höfund

Planète des Arts nr. 4

Lesa meira

Planète des Arts, nr 5

Lesa meira

Ljóð í 25 poètes islandais d´aujourd´hui

Lesa meira

Sólsetursstræti

Lesa meira

Okkar paradís

Lesa meira

Hótel minninganna – Mindernes hotel

Lesa meira

Currents

Lesa meira

Mens solen stadig er fremme

Lesa meira

Örugglega ég

Lesa meira