Beint í efni

Gægjugat

Gægjugat
Höfundur
Gunnar Hersveinn
Útgefandi
Tunglið. Bókafélag
Staður
Reykjavík
Ár
1987
Flokkur
Ljóð

Úr Gægjugati:

Þegar einhver þýtur

Þegar einhver þýtur
eftir endalausum þjóðveginum einsog ör
veifa ég kannski þumalfingri en þegar
hann rýfur hljóðmúrinn og hverfur
læt ég sem ekkert sé og móki áfram
vafasamur í lausamölinni.

Veðurbitinn

Veðurbitinn
ráfa ég um dökk strætin
uns ég mæti augum þínum.

Aðeins ef þau sjá mig er ég til
annars skrýddur myrkrinu og
allir hlutir eru svartir í myrkri.

Augu þín eru sól.
Ég vil baða mig í ljósinu.

Fleira eftir sama höfund

Öðlingurinn: greinasafn um jafnrétti

Lesa meira

Tré í húsi

Lesa meira

Þjóðgildin

Lesa meira

Orðspor: gildin í samfélaginu

Lesa meira

Sjöund

Lesa meira

Í regnborg hljóðra húsa

Lesa meira

Um það fer tvennum sögum: heimspekirit

Lesa meira

Áar og niðjar Magnúsar og Sólveigar

Lesa meira