Beint í efni

Tré í húsi

Tré í húsi
Höfundur
Gunnar Hersveinn
Útgefandi
Höfundur
Staður
Reykjavík
Ár
1989
Flokkur
Ljóð

Úr Tré í húsi:

Messa

Básúna hljómar
og dyr opnast á himni.

Fjallið lyftist undir fótum mínum
og svífur burt

en ég ligg eftir í sárinu.

Augasteinn

Nakin
með svartan augnlepp
og persneskan kött í fangi
beinir hún að mér brúnu auganu.

Hljóðlaust legg ég vopn mín niður,
lyfti höndum til himins.

Myrkrið dynur á mér
og kötturinn lepur blóð úr brjósti mínu.

Fleira eftir sama höfund

Öðlingurinn: greinasafn um jafnrétti

Lesa meira

Gægjugat

Lesa meira

Þjóðgildin

Lesa meira

Orðspor: gildin í samfélaginu

Lesa meira

Sjöund

Lesa meira

Í regnborg hljóðra húsa

Lesa meira

Um það fer tvennum sögum: heimspekirit

Lesa meira

Áar og niðjar Magnúsar og Sólveigar

Lesa meira