Beint í efni

Ljóð í Neue Lyrik aus Island

Ljóð í Neue Lyrik aus Island
Höfundur
Óskar Árni Óskarsson
Útgefandi
Óþekktur/Unknown
Staður
Husum
Ár
2011
Flokkur
Þýðingar á þýsku


Útgáfa: Husum.



Ljóðin Man versucht das ganze Leben hindurch, Bevor der Deckel aus den Sarg, Schmetterling und Nordlicht, Ich habe zwei Hände, Liebe, Erwachte von Klavierspiel, Der Frühling steht vor der Tür, Tod, Wenn du lange genug og An der Wand über dem Schreibtisch.



Bókin er safn ljóða eftir nokkur íslensk skáld í þýskri þýðingu Dirk Gerdes. Gerdes ritstýrði einnig safninu.



Skáld sem eiga ljóð í safninu eru, auk Óskars: Sigurbjörg Þrastardóttir, Ingibjörg Haralds, Þórdís Björnsdóttir, Ingunn Snædal, Vilborg Dagbjartsdóttir, Kári Páll Óskarsson og Gyrðir Elíasson.


Fleira eftir sama höfund

Risinn eigingjarni

Lesa meira

Það sem við tölum um þegar við tölum um ást

Lesa meira

Lakkrísgerðin

Lesa meira

Skugginn í tebollanum

Lesa meira

Vegurinn til Hólmavíkur

Lesa meira

Án orða: konkretljóð

Lesa meira

Tindátar háaloftanna

Lesa meira

Poesia e spiritualità. Anno II n. 4

Lesa meira

Das Glitzern der Heringsschuppe in der Stirnlocke. Ein isländisches Familienporträt.

Lesa meira