Beint í efni

Eins og í sögu

Eins og í sögu
Höfundur
Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Iðunn
Staður
Reykjavík
Ár
1981
Flokkur
Barnabækur

Myndir : höfundur 

Úr Eins og í sögu:

Sigvaldi og krakkarnir setjast niður í baðstofunni hjá Þjóðhildi. Þau rabba saman um alla heima og geima. Þjóðhildur segist hafa frétt af Lofti lyftuverði, en Eyvindur, Halla og Sigvaldi höfðu lent í slagsmálum við hann. Þau slagsmál enduðu á þann veg að Loftur var bundinn við stóra vísinn á klukkunni í kirkjuturninum og skilinn þar eftir.
 „Já, ég hef fengið fréttir af Lofti og þær eru ekki góðar fréttir fyrir ykkur“ segir Þjóðhildur „það er nefnilega þannig að Loftur á vin, sem er DREKI!!!
 „Drekinn kom fljúgandi og brenndi sundur snærið, sem þið bunduð karlfauskinn með. Og nú eru þeir Loftur og drekinn að leita ykkar og ætla að hefna sín!!

Fleira eftir sama höfund

Teitur í heimi gulu dýranna

Lesa meira

Jólakrakkar

Lesa meira

Strokubörnin á Skuggaskeri

Lesa meira

Eyja glerfisksins

Lesa meira

Týndu augun

Lesa meira

Kynlegur kvistur á grænni grein

Lesa meira

Langafi drullumallar

Lesa meira

Beinagrindin

Lesa meira

Allt í plati

Lesa meira