Beint í efni

Langafi drullumallar

Langafi drullumallar
Höfundur
Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Iðunn
Staður
Reykjavík
Ár
1983
Flokkur
Barnabækur

Myndir: höfundur.

Úr Langafi drullumallar:

Það er svo gaman þegar þau fara í gönguferðir.
Stundum setjast þau á bekk niðri í bæ og horfa í kringum sig. Jakob leggst á gangstéttina og hvílir sig en Anna og langafi skoða fólkið sem gengur framhjá.
Anna horfir og segir svo langafa hvað hún sér.
Stundum segir hún einhverja vitleysu. Einu sinni sagði hún við langafa:
 „Þarna koma tveir bananar hjólandi á þríhjóli!“

Fleira eftir sama höfund

Teitur í heimi gulu dýranna

Lesa meira

Jólakrakkar

Lesa meira

Strokubörnin á Skuggaskeri

Lesa meira

Eyja glerfisksins

Lesa meira

Týndu augun

Lesa meira

Eins og í sögu

Lesa meira

Kynlegur kvistur á grænni grein

Lesa meira

Beinagrindin

Lesa meira

Allt í plati

Lesa meira