Beint í efni

Goðsögnin

Goðsögnin
Höfundur
Þorgrímur Þráinsson
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Íslenskar þýðingar


Legend eftir Paul Fiann, í íslenskri þýðingu Þorgríms Þráinssonar.



Um bókina:



Í Goðsögninni, sem er fyrsta bók höfundar, sameinast ljósmyndir hans og saga þar sem hann fjallar um persónulegan þroska í bland við reynslu sína og hughrif frá því hann bjó og starfaði í Himalajafjöllum.



Úr bókinni:



Þegar Hún leitar þín, skynjarðu að örlögin hafa knúið dyra. En þegar þú býður Henni inn, hörfar Hún. Þessi hringrás endurtekur sig og er þreytandi og krefjandi uns rétta tækifærið rennur upp. Ef þú nærð ekki að halda réttri stefnu, leitaðu annarra leiða. Á þessu andartaki er betra að ýta ekki of fast á dyrnar sem eru að lokast fyrir augum þínum.


Fleira eftir sama höfund

Litla rauða músin

Lesa meira

Steina-Petra

Lesa meira

Áfram, hærra!: Knattspyrnufélagið Valur í 100 ár, 1911-2011

Lesa meira

Krakkinn sem hvarf

Lesa meira

Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama: skemmtilegra kynlíf, fallegri samskipti, meira sjálfsöryggi

Lesa meira

Margt býr í myrkrinu

Lesa meira

Meistari Jón : predikari af Guðs náð

Lesa meira

Nóttin lifnar við

Lesa meira

Spor í myrkri

Lesa meira