Beint í efni

Í skugga mannsins

Í skugga mannsins
Höfundur
Sveinbjörn I. Baldvinsson
Útgefandi
Almenna bókafélagið
Staður
Reykjavík
Ár
1976
Flokkur
Ljóð

úr bókinni

Í skugga mannsins

Í skugga mannsins 
hvíla verk hans.

Í skugga mannsins
liðast hið rauðbrúna fljót
út í haustgrátt hafið.

Í skugga mannsins
deyr vorið.

Einn góður maður

Fyrir tæpum
tvö þúsund árum
fæddist
einn
góður maður
langt, langt
í burtu.

Þessa einstæða atburðar
minnumst við
ár hvert
æ síðan.

Fleira eftir sama höfund

Sólin er sprungin

Lesa meira

Stórir brúnir vængir og fleiri sögur

Lesa meira

Ljóð handa hinum og þessum

Lesa meira

Lífdagatal

Lesa meira

Felustaður tímans

Lesa meira

Stofa kraftaverkanna

Lesa meira

Lífdagar

Lesa meira

Hraunið

Lesa meira

The Stone Tear

Lesa meira