Beint í efni

Krossfiskar

Krossfiskar
Höfundur
Jónas Reynir Gunnarsson
Útgefandi
Partus
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Daníel býr einn í íbúð sem móðir hans á. Hann er hættur í háskólanum og hefur hvorki efni á mat né eldsneyti.

Dag einn fær hann tvö símtöl, eitt frá fyrrverandi skólafélaga og annað frá lögreglunni, sem hrinda af stað dularfullri atburðarás.

Krossfiskar er spennuþrungin skáldsaga um átök sálarinnar – um mörk góðs og ills, vonar og vonleysis.

 

Fleira eftir sama höfund

kákasus-gerillinn

Kákasus-gerillinn

þessari óþægilegu tilfinningu sem alltaf er þarna í bakgrunninum
Lesa meira

Dauði skógar

Lesa meira

Þvottadagur

Lesa meira

Stór olíuskip

Lesa meira

Leiðarvísir um þorp

Lesa meira

Millilending

Lesa meira