Beint í efni

Leðurblakan og perutréð

Leðurblakan og perutréð
Höfundur
Óskar Árni Óskarsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
1997
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Hækur eftir Yosa Buson í þýðingu Óskars Árna sem einnig ritaði formála.

Úr Leðurblökunni og perutrénu:

97
æstur stormurinn
feykir smásteinum
í musterisklukkuna

98
í bládögun stóð
stríðsör upp úr þakinu -
vindurinn napur

99
undir brotinni regnhlíf
bólstaður leðurblöku
öllum hulinn

Fleira eftir sama höfund

Risinn eigingjarni

Lesa meira

Það sem við tölum um þegar við tölum um ást

Lesa meira

Lakkrísgerðin

Lesa meira

Skugginn í tebollanum

Lesa meira

Vegurinn til Hólmavíkur

Lesa meira

Án orða: konkretljóð

Lesa meira

Tindátar háaloftanna

Lesa meira

Poesia e spiritualità. Anno II n. 4

Lesa meira

Das Glitzern der Heringsschuppe in der Stirnlocke. Ein isländisches Familienporträt.

Lesa meira