Beint í efni

Með eitur í blóðinu

Með eitur í blóðinu
Höfundur
Guðjón Sveinsson
Útgefandi
Oddur Björnsson
Staður
Akureyri
Ár
1991
Flokkur
Ljóð

Úr Með eitur í blóðinu:

Við Svörtukatla Súgur við Svörtukatla sýður röst við bjarg. Þungur hljómur holskeflunnar á hugann leggur farg. Svellur brim á Svörtukötlum sogin undra djúp. Úðastrokur ægilegar annes vefja hjúp. Syngur æ í Svörtukötlum seiðmögnuðum róm. Gakk ei naumt á Náinsbjörgum nema á góðum skóm. Hlustaðu vel og vendilega á véanna refsidóm.

Fleira eftir sama höfund

Brot úr dagbók sjómanns: Skáldsöguleg skýrsla

Lesa meira

Ógnir Einidals

Lesa meira

Kvöldstund með pabba - Lítil saga handa börnum

Lesa meira

Saga af Frans litla fiskastrák

Lesa meira

Sagan af Daníel I : Undir bláu augliti eilífðarinnar

Lesa meira

Sagan af Daníel II : Vetur og vorbláar nætur

Lesa meira

Sagan af Daníel III : Á bárunnar bláu slóð

Lesa meira

Sagan af Daníel IV : Út úr blánóttinni

Lesa meira

Kettlingurinn Fríða fantasía og rauða húsið í Reyniviðargarðinum

Lesa meira