Beint í efni

Steinn Steinarr : Leit að ævi skálds

Steinn Steinarr : Leit að ævi skálds
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2000
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Af bókarkápu:

Steinn Steinarr naut ekki mikillar virðingar í lifanda lífi en hann var þess ætíð fullviss að skáldskapurinn myndi halda orðstír hans á lofti um ókomna tíð. Sú varð raunin. Steinn Steinarr er eitt mesta ljóðskáld tuttugustu aldar og hver ný kynslóð dáist að skáldskap hans. Snemma spunnust þjóðsögur um líf hans og list og ekki allar sannar. En hver var Steinn Steinarr í raun og veru - vonir hans, ástir og þrár? Hver var lífsskoðun hans og hvaða augum leit hann samferðamenn sína?

Fleira eftir sama höfund

Þegar barn fæðist : Endurminningar Helgu M. Níelsdóttur ljósmóður

Lesa meira

Ógleymanlegir menn : Viðtöl I

Lesa meira

Menn og minningar : Viðtöl og þættir um ógleymanlega menn II

Lesa meira

Saga athafnaskálds : Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk

Lesa meira

Robert Kennedy : Ævisaga

Lesa meira

Á vængjum söngsins: Jóhann Ingimundarson segir frá

Lesa meira

Steinn Steinarr: Leit að ævi skálds II

Lesa meira

Kaupfélag Borgfirðinga 80 ára 1904-1984

Lesa meira

Döggslóð

Lesa meira