Beint í efni

Strendur

Strendur
Höfundur
Anna S. Björnsdóttir
Útgefandi
Höfundur
Staður
Reykjavík
Ár
1990
Flokkur
Ljóð

Úr Ströndum

Bros

Dagarnir hlaupa
frá mér
eins og
litlir óþekkir krakkar.
Minning þeirra
skilur eftir
bros
á vörum mínum.

Fleira eftir sama höfund

Currents

Lesa meira

Mens solen stadig er fremme

Lesa meira

Skilurðu steinhjartað

Lesa meira

Blíða myrkur

Lesa meira

Meðan sól er enn á lofti

Lesa meira

Hægur söngur í dalnum

Lesa meira

Í englakaffi hjá mömmu

Lesa meira

Örugglega ég

Lesa meira

Planète des Arts nr. 4

Lesa meira