Beint í efni

Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum: Lög og textar

Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum: Lög og textar
Höfundur
Ragnar Helgi Ólafsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2015
Flokkur
Ljóð

úr bókinni

1491-2013

Morgunhiminn yfir Bláfjöllunum minnir mig skuggalega mikið á blámann og skýin yfir Feneyjum árið 1491 (sjá verk endurreisnarmeistaranna). Vekur áleitnar spurningar um höfundar- og sæmdarrétt. Liturinn er næstum alveg sá sami og fjarvíddin er fullkomin. Það tók okkur hérna norður frá rétt fimm hundruð ár að ná að kópera hana sómasamlega.

(s. 27)

 

Fleira eftir sama höfund

Bréf frá Bútan

Lesa meira

Handbók um minni og gleymsku

Lesa meira

Bókasafn föður míns - Sálumessa (samtíningur)

Lesa meira

Tveir leikþættir: Ærslaleikur og gamanþáttur með harmrænu ívafi þó

Lesa meira

Denen zum Trost, die sich in ihrer Gegenwart nicht finden können: Lieder und Texte

Lesa meira

Lettres du Bhoutan

Lesa meira

La réunion du Conseil national de l'Audiovisuel du 14 mars 1984 et son influence formatrice sur la sexualité de l'adolescent : et autres histoires

Lesa meira

Laus blöð : ljóð & textar

Lesa meira