Beint í efni

Magnús Sigurðsson

Verðlaun

verðlaun og viðurkenningar

 

2013 - Ljóðstafur Jóns úr Vör fyrir ljóðið Tunglsljós

2008 - Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar: Fiðrildi, mynta og spörfuglar Lesbíu, þar sem þýðingar Magnúsar á ljóðum rómversku fornaldarskáldanna Katúllusar og Virgils kallast á við frumort ljóð 

 

tilnefningar

 

2021 - Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir Berhöfða líf, úrval ljóða eftir bandarísku skáldkonuna Emily Dickinson