Beint í efni

Henri rænt í Rússlandi

Henri rænt í Rússlandi
Höfundur
Þorgrímur Þráinsson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Barnabækur

Hvað er það sem felur sig í dimmum skógum Rússlands?

Enn er lukkudýrinu Henri boðið að horfa á íslenska karlalandsliðið í fótbolta spila – og nú við Argentínu og sjálfan Lionel Messi á HM í Moskvu. Hin dularfulla Mía slæst í för með honum en á leiðinni bíða þeirra gríðarmiklar svaðilfarir svo þau þurfa aftur og aftur að berjast fyrir lífi sínu.

Fyrri bækurnar um Henri, Henri og hetjurnar og Henri hittir í mark, slógu rækilega í gegn og hér kemur æsispennandi framhaldsbók sem lesendur munu varla geta lagt frá sér ókláraða.

 

Fleira eftir sama höfund

Litla rauða músin

Lesa meira

Steina-Petra

Lesa meira

Goðsögnin

Lesa meira

Áfram, hærra!: Knattspyrnufélagið Valur í 100 ár, 1911-2011

Lesa meira

Krakkinn sem hvarf

Lesa meira

Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama: skemmtilegra kynlíf, fallegri samskipti, meira sjálfsöryggi

Lesa meira

Margt býr í myrkrinu

Lesa meira

Meistari Jón : predikari af Guðs náð

Lesa meira

Nóttin lifnar við

Lesa meira