Beint í efni

Erfðaskrá á útdauðu tungumáli (ljóð)

Erfðaskrá á útdauðu tungumáli (ljóð)
Höfundur
Sverrir Norland
Útgefandi
AM forlag
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni

Einræður markaðar

Er útrunnin list og eintómt prjál
að íslenska og rita skræður?
Að svara því er minnsta mál:
     Markaðurinn ræður.

Fær íslenskan vísan dauðadóm?
Deyðum við málsins glæður?
Margra alda máum út hljóm?
     Markaðurinn ræður.

Tóra orð þessa tungumáls
sem tölum við, örfáar hræður?
„Myrkur“, „sólskin“, „rok“ og „frjáls“?
     Markaðurinn ræður.

Já, elsku, litla, íslenska þjóð,
ástkæru systur og bræður,
mætti‘ ég senda‘ ykkur, málvinum, ljóð?
     Markaðurinn ræður.

(31)

 

Fleira eftir sama höfund

Með mínum grænu augum

Lesa meira

Suss! Andagyðjan sefur

Lesa meira

Manneskjusafnið (skáldsaga í hæfilegri lengd)

Lesa meira

Heimafólk (sögur)

Lesa meira

Fallegasta kynslóðin er alltaf sú sem kemur næst (skáldsaga í hæfilegri lengd)

Lesa meira

Kvíðasnillingurinn : skáldsaga í hæfilegri lengd

Lesa meira

Kvíðasnillingarnir

Lesa meira

Fyrir allra augum (skáldsaga)

Lesa meira

Stríð og kliður : hvað verður um ímyndunaraflið?

Lesa meira