Beint í efni

Fallegasta kynslóðin er alltaf sú sem kemur næst (skáldsaga í hæfilegri lengd)

Fallegasta kynslóðin er alltaf sú sem kemur næst (skáldsaga í hæfilegri lengd)
Höfundur
Sverrir Norland
Útgefandi
AM forlag
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Skáldsögur

Úr bókinni

Og þá vorum við orðin fjögur.

Og svo bættist Erla Steingrímsdóttir í hópinn – það gerir fimm.

Fimm íslensk skáld!

Við rákumst á ljóð eftir Erlu í tímaritinu Stína. Ljóðið hét Gasblöðrur, snuðasleikjóar og stór og grár legsteinn. Það fjallaði um minningar Erlu frá 17. júní þegar hún var lítil stelpa. Afi hennar tók hana á háhest og gasblaðran hennar fauk upp í himininn. Erla hágrét. Þetta var fyrsta reynsla Erlu af missi. Afi hennar huggaði hana og skeggjaðir vangarnir á gamla manninum nudduðust við mjúka barnskinn. Síðan keypti afi hennar handa henni snuðasleikjó. Þá varð allt gott að nýju. Og nú var afi hennar nýlega dáinn – andlát hans virtist raunar vera kveikja ljóðsins. Þetta var mjög áhrifamikið og fallegt ljóð í óbundnu máli.

Og eins og fingri væri smellt: skáldin í Kynslóðinni voru orðin fimm talsins.

Framtíð íslenskra bókmennta!

(28)

 

Fleira eftir sama höfund

Með mínum grænu augum

Lesa meira

Suss! Andagyðjan sefur

Lesa meira

Manneskjusafnið (skáldsaga í hæfilegri lengd)

Lesa meira

Erfðaskrá á útdauðu tungumáli (ljóð)

Lesa meira

Heimafólk (sögur)

Lesa meira

Kvíðasnillingurinn : skáldsaga í hæfilegri lengd

Lesa meira

Kvíðasnillingarnir

Lesa meira

Fyrir allra augum (skáldsaga)

Lesa meira

Stríð og kliður : hvað verður um ímyndunaraflið?

Lesa meira