Beint í efni

Andlitsdrættir samtíðarinnar : síðustu skáldsögur Halldórs Laxness

Andlitsdrættir samtíðarinnar : síðustu skáldsögur Halldórs Laxness
Höfundur
Haukur Ingvarsson
Útgefandi
Hið íslenska bókmenntafélag
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Fræðibækur

Um bókina

Enda þótt viðamiklar rannsóknir hafi verið gerðar á höfundaverki Halldórs Laxness hafa síðustu skáldsögur hans, 
Kristnihald undir jökli og
einkum Innansveitarkronika og Guðsgjafaþula 
notið takmarkaðrar athygli meðal fræðimanna.

Þessi rannsókn Hauks Ingvarssonar varpar áhugaverðu og nýstárlegu ljósi á þróun skáldsins á sjöunda og áttunda áratugnum.

Fleira eftir sama höfund

november 1976

November 1976

   
Lesa meira

Menn sem elska menn

Lesa meira

Niðurfall og þættir af hinum dularfulla Manga

Lesa meira

Nóvember 1976

Lesa meira

Fulltrúi þess besta í bandarískri menningu

Lesa meira
andlitsdrættir samtíðarinnar

Andlitsdrættir samtíðarinnar : Síðustu skáldsögur Halldórs Laxness

   
Lesa meira

Vistarverur

Lesa meira