Ingunn Snædal

Ingunn Snædal

„fyrir þig / myndi ég gjarna / bera inn sólskin / í botnlausum potti / allan daginn // kreista sólina / svo gulir taumar / rynnu um þig alla“
(Guðlausir menn: hugleiðingar um jökulvatn og ást)